Collection: ELDIVIÐUR HEIM AÐ DYRUM

Allur eldiviðurinn okkar er unninn úr íslenskum trjám sem hafa fallið til við grisjun skóga. Hann er þurrkaður, klofinn og að lokum er bútunum raðað vandlega í 40 lítra poka. Viðurinn er tilbúinn til notkunar strax. 

Við bjóðum upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu en sendum hvert á land sem er. Sendingarkostnaður miðast við almenna verðskrá.