Collection: Eldiviður heim að dyrum

Eldiviðurinn okkar kemur úr Íslenskum skógum og fellur til við grisjun skóganna.

Hann kemur í 40 lítra pokum og er þurrkaður og er því tilbúinn til notkunnar strax.

Frí heimsending miðast við höfuðborgarsvæðið. Sendingarkostnaður á aðra staði miðast við verðskrá Póstins.