
Trjáfellingar og trjásnyrtingar
Þjálfun, reynsla og menntun gerir starfsmenn Trjáprýðis að sérfræðingum í sínu fagi. Okkar teymi hefur því getu og kunnáttu til að takast á við öll verkefni þegar kemur að trjám. Sama hversu flókin eða sérhæð verkefnin kunna að vera.

Skilvirkni
Sérfræði kunnátta starfsmanna, reynsla og sérhæfður búnaður gerir okkur kleift að veita þjónustu sem er skilvirk og hagkvæm.
Eldiviður heim að dyrum
-
Birgðir - 12 pokar
Verð 43.200 ISKVerðStykkja verð / per -
Helgarhiti - 3 pokar
Verð 14.700 ISKVerðStykkja verð / per -
Vetrarhlýja - 6 pokar
Verð 23.400 ISKVerðStykkja verð / per

Um fyrirtækið
Við erum sérfræðingar í trjásnyrtingum, trjáfellingum og grisjun
Trjáprýði er fyrirtæki, sem sérhæfir sig í trjásnyrtingum, trjáfellingum, grisjun skóga og ráðgjöf. Við erum fimm manna þrautþjálfað teymi með víðtæka reynslu og þekkingu. Okkur hefur hlotnast sú gæfa að fá að vinna við okkar ástríðu, sem eru tré. Helsta sérhæfing okkar er að við höfum þrjá sérhæfða Arborista í okkar teymi. En hvað er Arboristi? Þetta er alþjóðlegt orð yfir þá starfsstétt sem vinnur við að klifra í trjám, til þess að snyrta tré eða til að fella tré.